
Tölvupóstur skrifaður og sendur
Hægt er að skrifa tölvupóst áður en tengst
er við tölvupóstþjónustuna.
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til
skilaboð
>
Tölvupóstskeyti
.
2 Sláðu inn tölvupóstfang
viðtakandans, titil póstsins og svo
megintextann. Til að bæta við skrá
Vertu tengdur 21

velurðu
Valkostir
>
Setja inn
og svo
úr tiltækum valkostum.
3 Ef fleiri en eitt pósthólf er tilgreint
skaltu velja það sem þú vilt senda
tölvupóstinn úr.
4 Tölvupósturinn er sendur með því að
velja
Senda
.