
Flýtivísar símtala
Þú getur tengt símanúmer við
hraðvalstakka 3 til -9.
Sjá „Velja flýtivísa
símtala“, bls. 13.
Notaðu flýtivísa símtala á einhvern
eftirfarandi máta til að hringja símtal:
•
Ýttu á tölutakka og síðan á
hringitakkann.
•
Ef
Valmynd
>
Stillingar
>
Símtals-
stillingar
>
Hraðval
>
Virkt
er valið
heldurðu inni talnatakka.