Nokia 6600i slide - Skipuleggja tengiliði

background image

Skipuleggja tengiliði

Vistaðu nöfn, símanúmer og heimilisföng

sem tengiliði í minni símans og á SIM-

kortinu.
Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Veldu minnið fyrir tengiliði

Hægt er að vista tengiliði í minni símans

ásamt öðrum upplýsingum, eins og

mismunandi símanúmerum og

textafærslum. Einnig er hægt að vista

mynd, tón eða myndskeið við tiltekinn

fjölda tengiliða.
Á SIM-kortinu er hægt að vista nöfn ásamt

einu símanúmeri. Nöfn og númer sem

vistuð eru á SIM-kortinu eru auðkennd

með

.

30 Skipuleggja

background image

1 Veldu

Stillingar

>

Minni í notkun

til

að velja SIM-kortið, minni símans, eða

bæði fyrir tengiliðina þína.

2 Veldu

Sími og SIM-kort

til að sækja

tengiliði úr báðum minnunum.

Tengiliðir vistast í minni símans.

Umsjón með tengiliðum
Leit að tengilið

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Nöfn

Flettu í gegnum tengiliðalistann eða sláðu

inn fyrstu stafina í nafninu.
Nafni og símanúmeri breytt

Nöfn

>

Valkostir

>

Bæta við tengilið

Upplýsingum bætt við og þeim breytt

Veldu áskrift,

Upplýs.

>

Valkostir

>

Bæta v. upplýsingum

og úr þeim

valkostum sem eru í boði.
Eyða upplýsingum

Veldu tengilið og

Upplýs.

. Veldu stillingu

og svo

Valkostir

>

Eyða

.

Tengilið eytt

Veldu tengilið og

Valkostir

>

Eyða

tengilið

.

Eyða öllum tengiliðum

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Eyða öllum

>

Úr minni símans

eða

Af SIM-korti

.

Allir tengiliðir afritaðir eða færðir á

milli SIM-korts og minnis símans
Einn tengiliður

Veldu tengiliðinn sem á að afrita eða færa

og

Valkostir

>

Afrita tengilið

eða

Færa

tengilið

.

Nokkrir tengiliðir

Veldu

Valkostir

>

Merkja

.

Merktu tengiliðina og veldu

Valkostir

>

Afrita merkta

eða

Færa merkta

.

Allir tengiliðir

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Afrita

tengiliði

eða

Færa tengiliði

.

Tengiliðahópur búinn til

Hægt er að raða tengiliðum í

viðmælendahópa með mismunandi

hringitónum og hópmyndum.
1 Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Hópar

.

2 Veldu

Bæta við

eða

Valkostir

>

Bæta við hópi

til að búa til nýjan hóp.

3 Sláðu inn heiti hópisns, veldu mynd

eða hringitón (ef þú vilt) og svo

Vista

.

4 Veldu hópinn og

Skoða

>

Bæta við

til

að bæta tengiliðum við hópinn.