
Nafnspjöld
Hægt er að senda og taka við
tengiliðaupplýsingum úr samhæfu tæki
sem styður vCard-staðalinn.
Til að senda nafnspjald skaltu leita að
tengiliðnum og velja
Upplýs.
>
Valkostir
>
Senda nafnspjald
.
Þegar nafnspjald hefur borist skaltu velja
Sýna
>
Vista
til að vista það í minni
símans.