Tónlistarvalmynd
Hægt er að opna tónlistar- og myndskrár
sem vistaðar eru í minni símans eða á
minniskortinu, hlaða niður tónlist eða
myndskeiðum af vefnum eða straumspila
myndskeið frá miðlara (sérþjónusta).
Til að hlusta á tónlist eða horfa á
myndskeið velurðu skrá í
Spila
.
Ef þú vilt hlaða niður skrám af netinu
velurðu
Valkostir
>
Hlaða niður
og svo
síðuna með efninu sem á að hlaða niður.
Til að uppfæra tónlistarsafnið eftir að þú
hefur bætt við skrám velurðu
Valkostir
>
Uppfæra safn
.
Spilunarlisti búinn til
Ef þú vilt útbúa spilunarlista með
tónlistinni þinni:
1 Veldu
Spilunarlistar
>
Nýr
spilunarlisti
og sláðu inn heiti
lagalistans.
2 Bættu við lögum eða myndskeiðum af
þeim listum sem birtir eru.
3 Veldu
Lokið
til að geyma listann.
Stilling á straumi
Hægt er að fá straumstillingarnar sem
skilgreiningarboð frá
þjónustuveitunni.
Sjá
„Stillingaþjónusta“, bls. 35.
Einnig er
hægt að slá stillingarnar inn handvirkt.
Sjá
„Samskipan“, bls. 16.
Stillingarnar gerðar virkar:
1 Veldu
Valkostir
>
Hlaða niður
>
Straumstillingar
>
Samskipun
.
2 Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
, eða
Eigin stillingar
fyrir straumspilun.
Skemmtun 25
3 Veldu
Áskrift
og reikning fyrir
straumspilunarþjónustu sem er
innifalinn í virku stillingunni.