
Útliti tónlistarspilara breytt
Í símanum eru nokkur þemu sem hægt er
að nota til að breyta útliti
tónlistarspilarans.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Tónlistarspilari
>
Opna tónl.spilara
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Þema
tónlistarspilara
og eitt af upptöldu
þemunum. Hnapparnir á skjánum geta
verið mismunandi eftir þema.