Raddupptaka
Þú getur tekið upp tal, hljóð eða símtal í
gangi og vistað þau í
Gallerí
.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Upptökutæki
. Til að nota grafísku
takkana , eða á skjánum skaltu
fletta til hægri eða vinstri.
Upptaka hljóða
1 Veldu eða meðan á símtali stendur
Valkostir
>
Taka upp
. Á meðan
símtal er tekið upp heyra allir
viðmælendur dauft tónmerki. Til að
gera hlé á upptökunni velurðu .
2 Veldu til að hætta upptöku.
Upptakan er vistuð í möppunni
Upptökur í Galleríinu.
Veldu
Valkostir
til að spila eða senda
síðustu upptökuna, til að fá aðgang að
lista yfir upptökur eða til að velja minnið
og möppuna sem á að vista upptökurnar
í.
Vefur
Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar
internetþjónustu í vafra símans. Útlit
vefsíðna getur verið breytilegt eftir
skjástærð. Hugsanlega er ekki hægt að
skoða allt efni internetsíðna.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu
sem er treyst og sem veitir nægilegt
öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.
Upplýsingar um mismunandi þjónustu,
verð ásamt leiðbeiningum fást hjá
þjónustuveitunni.
Þú getur fengið nauðsynlegar
stillingarnar fyrir vefskoðun sem
stillingaboð frá þjónustuveitunni.
Til að stilla þjónustu velurðu
Valmynd
>