
Valkostir myndavélar og
myndupptöku
Þegar síminn er stilltur á myndatöku eða
hreyfimyndatöku skaltu velja
Valkostir
og svo um eftirfarandi:
Áhrif — Bæta eftirfarandi áhrifum (t.d.
grátóni og fölskum lit) við myndina.
Ljósgjafi — Laga myndavélina að
birtuskilyrðum.
Stillingar — Breyttu öðrum stillingum
myndavélar eða myndupptöku og veldu
hvernig ljósmyndir og myndskeið eru
vistuð.