Minniskort
Á minniskorti er hægt að vista
margmiðlunarskrár líkt og myndskeið, lög
og hljóðskrár, myndir og gögn í
skilaboðum.
Sumar af möppunum í
Gallerí
með efni
sem síminn notar (t.d.
Þemu
) kunna að
vera vistaðar á minniskortinu.
Minniskort forsniðið
Sum minniskort eru forsniðin af
framleiðanda og önnur þarf að forsníða.
Þegar minniskort er forsniðið er öllum
gögnum eytt af því varanlega.
1 Minniskort er forsniðið með því að
velja
Valmynd
>
Gallerí
eða
Forrit
,
möppu minniskortsins
og
Valkostir
>
Forsníða minniskort
>
Já
.
2 Þegar búið er að forsníða kortið skaltu
slá inn heiti fyrir minniskortið.
Minniskortinu læst
Til að stilla lykilorð (hámark 8 stafir) til að
læsa minniskortinu þínu og koma í veg
fyrir óheimila notkun skaltu velja möppu
minniskortsins
og
Valkostir
>
Setja
lykilorð
.
Lykilorðið er geymt í símanum og þú þarft
ekki að slá það inn aftur á meðan þú notar
minniskortið í sama síma. Ef þú vilt nota
minniskortið í öðru tæki verður beðið um
lykilorðið.
Til að eyða lykilorðinu velurðu
Valkostir
>
Eyða lykilorði
.
Minnisnotkun skoðuð
Hægt er að skoða minnisnotkun
mismunandi gagna og það hversu mikið
minni er laust á minniskortinu til að setja
upp nýjan hugbúnað, með því að velja
minniskortið
og
Valkostir
>
Upplýsingar
.