
Raddskipanir
Hægt er að hringja í tengiliði og
framkvæma valkosti með raddskipunum.
Raddskipanir eru háðar tungumáli.
Til að stilla tungumálið skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Stillingar
tungumáls
>
Tungumál raddk.
og velja
viðeigandi tungumál.
Til að láta raddkennsl þekkja röddina þína
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Raddkennsl
>
Raddæfing
.
Til að virkja raddskipun fyrir valkost
velurðu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Raddkennsl
>
Raddskipanir
og svo valkost og virkni.
táknar að raddskipun hafi verið
virkjuð.
Til að gera raddskipunina virka velurðu
Bæta við
.
Gerðu símann að þínum 13

Ef þú vilt spila virkjaða raddmerkið skaltu
velja
Spila
.
Upplýsingar um notkun raddskipana er að
finna í
„Raddstýrð hringing“
á bls.
17
.
Unnið er með raddskipanir með því að
velja valkost, svo
Valkostir
og svo
eitthvað af eftirfarandi:
Breyta eða Fjarlægja — til að endurnefna
eða óvirkja raddskipunina
Virkja allar eða Óvirkja allar — til að
virkja eða óvirkja raddskipanir fyrir alla
valkosti á raddskipanalistanum