
Gagnlegar ábendingar
Lestu notendahandbókina ef þú hefur
einhverjar spurningar um símann eða ert
í vafa um virkni hans. Ef það kemur ekki að
gagni reyndu þá eftirfarandi:
Endurstilltu símann
Slökktu á tækinu og taktu rafhlöðuna úr
því.
Eftir nokkrar sekúndur skaltu setja
rafhlöðuna aftur á sinn stað og kveikja á
símanum.
Veldu upphafsstillingar (núllstilling).
Sjá „Upprunalegar stillingar“, bls. 36.
Uppfærðu hugbúnað símans
Sjá „Uppfærsla hugbúnaðar með
tölvu“, bls. 34.
Þjónusta og uppfærslur 33

Frekari upplýsingar
Skoðaðu vefsvæði Nokia eða hafðu
samband við Nokia Care.
Sjá „Þjónusta
Nokia“, bls. 34.
Ef þú finnur ekki úrlausn á vandamálinu
skaltu hafa samband við þjónustuver
Nokia til að senda það í viðgerð. Ávallt skal
taka öryggisafrit eða gera skrá yfir gögn í
tækinu áður en það er sent í viðgerð.