
Þjónusta Nokia
Á www.nokia.com/support eða
heimasíðu Nokia í þínu landi er að finna
nýjustu handbækurnar,
viðbótarupplýsingar, efni til niðurhals og
þjónustu fyrir Nokia-vöruna þína.
Stillingaþjónusta
Þú getur einnig sótt ókeypis stillingar, t.d.
fyrir MMS, GPRS, tölvupóst og aðra
þjónustu, fyrir símann þinn á
www.nokia.com/support.
Nokia PC Suite
Þú getur einnig sótt PC Suite og tengdar
upplýsingar á vefsíðu Nokia á
www.nokia.com/support.
Nokia Care þjónusta
Ef þú þarft að hafa samband við Nokia Care
þjónustuna skaltu skoða lista yfir Nokia
Care þjónustuver á þínu svæði á
www.nokia.com/customerservice.
Viðhald
Upplýsingar um viðhaldsþjónustu fást hjá
næstu þjónustuver Nokia Care á
www.nokia.com/repair.